top of page
theistreykir2.jpg

Mælingar CO2 losunar frá þurrlendi á Íslandi

Losun koltvísýrings frá þurrlendi á Íslandi

Koltvíoxíð (CO2) er áhrifaríkasta gróðurhúsaloftegundin á Jörðu. Til þess að meta umfang og eðli losunar jafnt sem bindingar á CO2 þarf víðtækar og nákvæmar mælingar. Á markaði kosta tæki til mælinga á CO2 milljónir króna. Með íhlutum sem kosta nokkra tugi þúsunda króna höfum við útbúið sambærileg tæki í frumútgáfum og staðfest að þau skila hliðstæðum gæðum mælinga og mun dýrari tæki.

Um Okkur

Þessi síða fjallar um samstarfsverkefni Neskortes ehf, Háskóla Íslands, Tækniskólans og Landgræðslunnar á sviði losunarmælinga gróðurhúsagasa, einkum koltvísýrings frá þurrlendi.

Fyrir þessum verkefnum fara Ólafur S. Andrésson, prófessor emeritus, Pálmi Ragnar Pétursson, rafmagnsverkfræðingur og Gísli Sigurgeirsson rafeindatæknifræðingur

Samstarfsaðilar okkar eru eftirtaldir:

Belgingur ehf, Landgræðslan, Landsvirkjun, Tækniskóla Íslands og Svarmi ehf 

Clients
bottom of page