Um okkur
Neskortes ehf sérhæfir sig í losunarmælingum koltvísýrings frá íslensku þurrlendi.
Neskortes hefur hlotið styrk úr Loftslagssjóði 2021, styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna 2021 og 2022 og úr Orkurannsóknsjóði Landsvirkjunar 2021 og 2022.
Neskortes ehf hefur átt í samstarfi við Háskóla Íslands, Tækniskólann, Landgræðsluna og Svarma ehf um mælingar á losun koltvísýrings frá íslensku þurrlendi, sér í lagi rýru mólendi.

Við erum
Teymi það sem haft hefur veg og vanda með rannsóknum er Neskortes ehf hefur verið þátttakandi.

Gísli Sigurgeirsson
Tæknilegur ráðgjafi varðandi rafeindabúnað og straumfæðingu
Tækniskólaleiðbeinandi eða rafeindavirki með mikla reynslu af rafeindatækni, hönnun, smíði og viðhalds rafeindabúnaðar.

Ólafur S. Andrésson
Vísindalegur ráðgjafi og verkefnastjóri
Ólafur er doktor í lífefnafræði og prófessor við Líffræðiskor Háskóla Íslands. Hann hefur aðsetur í Öskju og hefur áratugareynslu af vísindastarfi.

Pálmi Ragnar Pétursson
Rafmagnsverkfræðingur með reynslu af mælitækni og IoT tækni. Vottaður verkefnisstjóri.
Framkvæmastjóri Neskortes ehf, rafmagnsverkfræðingur og verkefnastjóri